Skip to Main Content (Press Enter)

Toyota Betri notaðir bílar

Finndu bíl sem hentar þér 

Viðurkenndir söluaðilar Toyota á Íslandi bjóða uppá notaða bíla til sölu. Það er einfalt og öruggt að kaupa bíl hjá Toyota. Þú getur sett notaðan bíl upp í notaðan bíl eða nýtt þér aðrar fjármögnunarleiðir. Við mælum með því að notaðir bílar séu skoðaðir gaumgæfilega og bjóðum upp á reynsluakstur svo þú getir fundið út hvort bíllinn henti þér.

Notaðir bílar í boði

Velja tegund fyrst
0 niðurstöður
Skilmálar
-

POST https://usc-webcomponents.toyota-europe.com/v1/car-filter/is/is?carFilter=used&brand=toyota&uscEnv=production&sortOrder=published

Af hverju að kaupa Betri notaðan bíl?

12 mánaða ábyrgð í það minnsta

Þú getur lagt áhyggjurnar á hilluna því Toyota Betri notaðir bílar eru með 12 mánaða ábyrgð að lágmarki.

Toyota tryggingar

Óhöppin gera ekki boð á undan sér. En með Toyota tryggingu hjá TM í farteskinu gætir þú samt hrósað happi. Afnot af bílaleigubíl á meðan við gerum við bílinn þinn og við skilum honum til þín tandurhreinum að utan að viðgerð lokinni. Tryggðu þig rétt, - Toyota Tryggingar

145 punkta ábyrgðar- og gæðaskoðun

Sérþjálfaðir tæknimenn okkar skoða hvern einasta Toyota Betri notaðan bíl og ganga úr skugga um að þeir standist fulla 145 punkta skoðun. Einnig athuga þeir stöðuna á Hybrid kerfinu til að tryggja að kerfið og rafhlaðan séu í besta mögulega standi.

Vegaaðstoð í 12 mánuði

Allir Toyota Betri notaðir bílar koma með 12 mánaða vegaaðstoð sem felur í sér aðstoð á vegum úti þegar eitthvað kemur upp á.

Tilbúinn til aksturs

Allir Betri notaðir bílar eru með yfirfarna eigenda- og þjónustusögu og hafa staðist ýtrustu gæðakröfur okkar sem stuðlar að öruggum og áhyggjulausum bílaviðskiptum.

Fjármögnun

Ýmsar fjármögnunarleiðir eru í boði. Fáðu sölumann hjá Toyota Betri notuðum bílum til að fara yfir möguleikana sem í boði eru.

Settu bílinn þinn uppí hjá Toyota

 

    • Faglegt verðmat
    • Samkeppnishæft verð
    • Engar skuldbindingar
    • Fjárhagsuppgjör

Umboðssölubílar

Umboðssölubílar (merktir UB á vefnum) eru bílar sem seldir eru í umboðssölu og eru í einkaeigu viðskiptavina. Við mælum með að kaupandi láti ástandsskoða umboðssölubíl fyrir kaup.

Söluþóknun af umboðssölubílum er 3,9% af söluverði þeirra að viðbættum VSK, umsýslugjaldi og umskráningargjaldi. Seljandi greiðir söluþóknunina. Þetta gildir hvort sem bíllinn er seldur beint eða tekinn upp í annan sem greiðsla. Lágmarks söluþóknun er kr. 74.900 (innifalið: virðisaukaskattur, umskráning og umsýslugjald).

Toyota tryggingar

Óhöppin gera ekki boð á undan sér. En með Toyota tryggingu hjá TM í farteskinu gætir þú samt hrósað happi. Afnot af bílaleigubíl á meðan við gerum við bílinn þinn og við skilum honum til þín tandurhreinum að utan að viðgerð lokinni. Tryggðu þig rétt -  Toyota Tryggingar
Skoða Toyota Tryggingar

Toyota Relax

Frá 1. júlí 2021 býður Toyota á Íslandi eigendum Toyota bifreiða sem fluttar eru inn af Toyota á Íslandi upp á þann kost fá nýja 12 mánaða / 15.000 km (20.000 km í tilviki Proace) ábyrgð á viðkomandi bifreiðar í senn – hvort sem fyrr kemur – eftir að 5 ára eða 7 ára ábyrgð frá innflutningsaðilanum er útrunnin eða í þann mund að renna út. Það eina sem eigandi bifreiðarinnar þarf að gera er að koma með hana í þjónustuskoðun hjá viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi.

Toyota Relax er í boði þar til Toyota bifreið hefur náð 10 ára aldri eða verið keyrð 200.000 km eða meira – hvort sem fyrr kemur.
Meira um Toyota Relax

Kynntu þér orkugjafa Toyota