Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Eyðslutölur eiga við blandaðan akstur.
Tölurnar sýna hæstu eða lægstu gildi sem eiga við þær vélar sem eru í boði en eiga ekki endilega við eina ákveðna útfærslu. Eyðslutölur eiga við blandaðan akstur.
Velja útfærslu
Frá
12.360.000 kr.
Frá
13.560.000 kr.
Frá
14.760.000 kr.
Í Highlander er 2.5 lítra Hybrid vél sem býður upp á framúrskarandi afl og sparneytni í flokki sambærilegra bíla. Þú velur aksturseiginleikana með NORMAL-, ECO og SPORT stillingum eftir því hvaða afkastagetu þú sækist eftir hverju sinni. Hægt er að nota allar akstursstillingarnar með EV-stillingunni til að gera aksturinn útblásturslausan.*Ræðst af hleðslu rafhlöðu og akstursskilyrðum.
Nýja 2,5 lítra Hybrid vélin skilar nægu afli til að draga tveggja tonna eftirvagn og vinnur með sjálfvirku AWD-i kerfinu sem grípur inn í þegar á þarf að halda – hvort sem er þegar tekið er af stað eða ekið á hálu undirlagi á borð við ís og snjó. Kerfið notar rafmótor að aftan, sem vinnur sjálfstætt frá aðalrafmótornum, til að beina auknu afli til afturhjólanna og vinna gegn því að framhjólin missi grip.
Toyota Highlander býður upp á þægilegt rými fyrir allt að sjö fullorðna, með góðu fótarými við öll sæti. Farangursrýmið er hægt að aðlaga eftir þörfum með því að leggja niður aðra eða þriðju sætaröð og með því er hægt að stækka farangursrýmið í allt að 1909 lítra.