Hvert starf skiptir máli

Skilaðu þínu besta dag eftir dag með Proace City, netta sendibílnum með mikinn metnað. Nú búinn en meiri tækni og býður upp á góða tengingu og háþróaða rafknúna aflrás. Aðlögunarhæfur, meðfærilegur og með nýju útliti, Proace City er tilbúinn að færa fyrirtæki þitt á næsta stig.

Toyota Professional -  Fyrirtækjalausnir

Fyrir þig

Við veitum fyrirtækjum þær vörur og þjónustu sem þau þurfa til að halda sér gangandi. Kynntu þér Toyota Professional – þinn samstarfsaðila

Toyota Relax

Toyota Relax ábyrgð býður upp á þann kost að framlengja ábyrgðina á viðkomandi bifreiðum um 12 mánuði / 15.000 km (20.000 km í tilviki Proace) í senn – hvort sem fyrr kemur – eftir að 5 ára eða 7 ára ábyrgð frá innflutningsaðilanum er útrunnin eða í þann mund að renna út. Það eina sem eigandi bifreiðarinnar þarf að gera er að koma með hana í þjónustuskoðun hjá viðurkenndum þjónustuaðila Toyota á Íslandi. Toyota Relax er í boði þar til Toyota bifreið hefur náð 10 ára aldri eða verið ekin 200.000 km eða meira – hvort sem fyrr kemur.

Hraðþjónusta Toyota

Reglulegt viðhald er lykilatriði til að hámarka endingu bílsins og öryggi farþeganna. Hraðþjónustan sinnir meðal annars:  - bilanagreiningum  - smurþjónustu - peruskiptum - smærri viðgerðum. Viðskiptavinir geta í flestum tilfellum beðið á meðan þjónustunni er sinnt eða fengið afnot af bíl hjá Toyota Professional ef það hentar betur. Ef upp koma verkefni sem ná út fyrir ramma hraðþjónustu veitir starfsfólk leiðbeiningar um aðra lausn.

Vegaaðstoð

Ökutæki Toyota Professional eru eins áreiðanleg og mögulegt er. En vandamál geta komið upp, sérstaklega þegar veður eru slæm eða vegir ekki upp á sitt besta. Þess vegna bíður Toyota Professional 12 mánaða vegaaðstoð með öllum nýjum og notuðum keyptum bílum 365 daga ársins. *Ath vegaaðstoðin gildir eingöngu fyrir bíla keypta 1. júlí 2023 eða síðar. Hafðu samband við vegaaðstoð í síma 5 112 112

Afnot af bíl

Ekki hafa áhyggjur af því að vera bíllaus. Toyota Professional sér til þess bjóða uppá fjölbreytt úrval af bílum ef eitthvað kemur uppá eða ef bíllinn þarf að fara á verkstæði.

Toyota tryggingar

Tryggð frá fyrsta starti, þú getur gengið frá kaupunum á ökutækjatryggingunni þegar í stað á einfaldan og þægilegan hátt á toyotatryggingar.is

Veldu þann sem hentar þér

Proace City fyrir öll verk

Proace City er nettur og fjölhæfur, hannaður til notkunar í margvíslegri atvinnustarfsemi og fæst nú sem rafbíll. Hægt er að velja á milli þriggja yfirbygginga og tveggja lengda, burðargeta er allt að 4,3 m3 og fjöldi afburðaeiginleika á borð við Smart Cargo gera Proace City kleift að annast allar þarfir atvinnureksturs.

Rými sem vinnur fyrir þig
Taktu allt með
Auðvelt og þægilegt að koma farmi fyrir
Viðbótarrými þegar þörf krefur
Crew Cab

Rými sem vinnur fyrir þig

Proace City vinnur alltaf verkið, með rausnarlega burðargetu allt að 1 tonni ásamt 1,35 tonna dráttargetu. (700 kg burðargeta og 750 kg dráttargeta í rafmagnsútfærslu)

Taktu allt með

Frábært hleðslurými Proace City býður upp á nóg pláss fyrir verkfæri, farm og aðrar nauðsynjar. Þessi fjölhæfi sendibíll hefur pláss fyrir tvö Euro-bretti.

Auðvelt og þægilegt að koma farmi fyrir

Þægilegur vinnufélagi, hurðar að aftan sem opnast upp á gátt og hliðarhurðar auðvelda þér að koma mismunandi farmi fyrir í bílinn.

Viðbótarrými þegar þörf krefur

Smart Cargo-hlerinn í skilrúminu gerir þér kleift að stækka rúmmálið um 0,4 m3 og hleðslulengdina uma 1,3 m.

Crew Cab

Fjölhæfur Crew Cab rúmar fimm farþega ásamt farmi. Proace City með löngu hjólhafi býður upp á aukið innanrými. Notaðu renniskilrúm og niðurfellanlegan sætisbekk aftur í til að skipta á milli farþegaflutninga og hleðslurýmis.

Tekur að sér öll verk

Proace City er sannkallaður vinnuhestur og býður upp á margskonar notagildi. Þægilegur og lipur í akstri, hann er fyrirferðarlítill en samt sem áður með burðargetu upp að 1 tonni.(700 kg með rafknúinni aflrás) Hvert sem starfið er, nær eða fjær, er Proace City hinn fullkomni vinnufélagi.

  • Aflrásir

    Þitt er valið

    Mismunandi rekstur kallar á mismunandi þarfir og þess vegna bjóðum við upp á þrjár yfirbyggingar, tvær lendir og tvær gerðir af vélum, rafmagns og dísil. Proace City Electric er reiðubúinn fyrir hvern dag í borginni. Hann er knúinn aflrás sem gengur fyrir rafhlöðu og því algjörlega útblásturslaus.   

Sveigjanleiki

Skrifstofa á hjólum

Snjöll innrétting sem er sérsniðin fyrir lífið á veginum, Proace City sameinar þægindi og afköst .Mættu afslappaður og tilbúinn í daginn framundan þökk sé hljóðlátu, loftkældu farþegarými sem er búið þeirri tækni sem þú þarft.

Öryggi

Öryggi, Öruggari, Öruggastur

Toyota Proace City er búinn Toyota Safety Sense aksturaðstoðarkerfum sem aðstoða þig við aksturinn með það að markmiði að auka öryggi þitt og annara í umferðinni. Hvort sem þú ert að sinna erindum í borginni eða úti á þjóðveginum.

Snjöll akstursaðstoð

Toyota Proace City er búinn Toyota Safety Sense aksturaðstoðarkerfum sem aðstoða þig við aksturinn með það að markmiði að auka öryggi þitt og annara í umferðinni. Hvort sem þú ert að sinna erindum í borginni eða úti á þjóðveginum.
  • Akreinarvari með stýrisaðstoð

    Með aðstoð myndavéla sem greina veginn framundan varar akreinavarinn ökumann með hljóð- og ljósmerkjum ef bílinn byrjar að stefna út af akreininni. Stýrisaðstoðin beygir bílnum mjúklega aftur inn á miðju vegar.

  • Árekstrarviðvörunarkerfi Toyota Safety Sense notar myndavél og leysigeisla eða myndavél og radar til að greina aðra bíla á veginum fram undan. Ökumaðurinn er varaður við hættu á árekstri með hljóðmerkjum og sjónrænum viðvörunum og hemlunaraðstoð er virkjuð. Takist ökumanninum ekki að hemla í tæka tíð er hemlað sjálfkrafa til að forða árekstri eða draga úr höggi.

  • Þetta kerfi heldur þér í tiltekinni lágmarksfjarlægð frá næsta bíl fyrir framan. Þegar of stutt er í næsta ökutæki dregur kerfið úr hraðanum og beitir loks hemlunum og hemlaljósin kvikna. Sjálfvirkur hraðastillir yfir allt sviðið getur stöðvað bílinn að fullu ef ökutækið á undan stöðvar og ekið honum aftur af stað við smávægilega hreyfingu inngjafarfótstigsins eða þegar ýtt er á rofann fyrir sjálfvirka hraðastillinn. Ef þú átt bíl sem er búinn umferðarskiltaaðstoð greinir kerfið einnig hraðatakmarkanir á akstursleiðinni og birtir ráðleggingar um hvað gera skuli.

  • Sjálfvirka háljósakerfið vaktar veginn fram undan til að greina aðalljós úr gagnstæðri átt. Ef kerfið greinir aðalljós skiptir það sjálfkrafa af háljósum yfir á lágljósin. Þegar aðalljósin eru komin fram hjá skiptir kerfið sjálfkrafa yfir á háljósin aftur. Útkoman? Öruggari akstur í myrkri fyrir þig og aðra vegfarendur.

  • Umferðarskiltaaðstoðin í Toyota Safety Sense fylgist með umferðarskiltum fram undan og birtir gagnlegar upplýsingar, svo sem um gildandi hámarkshraða eða takmarkanir á framúrakstri, með skýrum hætti á nýja TFT-litaskjánum. Kerfið varar einnig við bæði með hljóðmerki og sýnilegum viðvörunum ef ekki er farið eftir umferðarskiltunum.

  • Blindsvæðisskynjarinn gerir ökumanninum viðvart um bíla sem viðkomandi hefur hugsanlega ekki séð í hliðarspeglunum. Þetta er sérstaklega gagnlegt þegar tekið er fram úr.

Kynntu þér þær útfærslur sem eru í boði

Veldu útfærslu

5 Valmöguleikar

  • Proace City - LX - Stuttur sendiferðabíll

    Proace City LX

    Stuttur sendiferðabíll

    Veldu vél


    Frá

    5.360.000 kr.

    6 gíra (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      6.9 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      156 g/km

    Frá

    6.290.000 kr.

    6 gíra (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      5.9 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      154 g/km

    Frá

    6.590.000 kr.

    8 gíra sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      5.9 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      155 g/km

    Frá

    8.690.000 kr.

    EV sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      0 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      0 g/km
    • Drægni - blandaður akstur
      289 km
    • Eyðsla (kWh/100km)
      19 kWh/100km
  • Proace City - LX - Langur sendiferðabíll

    Proace City LX

    Langur sendiferðabíll

    Veldu vél


    Frá

    5.660.000 kr.

    6 gíra (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      7.1 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      159 g/km

    Frá

    6.490.000 kr.

    6 gíra (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      6 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      158 g/km

    Frá

    6.790.000 kr.

    8 gíra sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      6 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      158 g/km

    Frá

    8.890.000 kr.

    EV sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      0 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      0 g/km
    • Drægni - blandaður akstur
      289 km
    • Eyðsla (kWh/100km)
      19.3 kWh/100km
  • Proace City - GX - Stuttur sendiferðabíll

    Proace City GX

    Stuttur sendiferðabíll

    Veldu vél


    Frá

    7.450.000 kr.

    8 gíra sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      5.6 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      147 g/km

    Frá

    9.390.000 kr.

    EV sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      0 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      0 g/km
    • Drægni - blandaður akstur
      289 km
    • Eyðsla (kWh/100km)
      18.8 kWh/100km
  • Proace City - Crew Cab - Langur Crew Cab

    Proace City Crew Cab

    Langur Crew Cab

    Veldu vél


    Frá

    7.490.000 kr.

    8 gíra sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      6.1 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      160 g/km

    Frá

    9.290.000 kr.

    EV sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      0 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      0 g/km
    • Drægni - blandaður akstur
      289 km
    • Eyðsla (kWh/100km)
      19.5 kWh/100km
  • Proace City - GX - Langur sendiferðabíll

    Proace City GX

    Langur sendiferðabíll

    Veldu vél


    Frá

    7.650.000 kr.

    8 gíra sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      5.8 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      153 g/km

    Frá

    9.590.000 kr.

    EV sjálfskipting (2x4) | 2WD
    • Blandaður akstur l/100km
      0 l/100 km
    • CO₂ blandaður akstur g/km
      0 g/km
    • Drægni - blandaður akstur
      289 km
    • Eyðsla (kWh/100km)
      19.1 kWh/100km

Aukahlutir

Búnaður til að auðvelda þér atvinnureksturinn  

Aukahlutir Toyota gefa þér kost á að sérsníða Proace City. Ýmsir samgöngu-, verndar- og öryggisvalkostir eru í boði fyrir ólíkar atvinnugreinar.