Já, Toyota ProTect þolir háþrýstiþvott.
TOYOTA PROTECT
Ytra byrði
Vörn fyrir álfelgur
Toyota ProTect hefur sambærilegar lausnir til að verja dýrmætar álfelgur gegn hemlaryki og veðrun. Líkt og með lakkvörnina þá auðveldar ProTect þrifin á álfelgunum, dregur úr rispum og viðheldur gljáa þeirra lengur.
- Einstök vörn á dýrmætar álfelgur
- Góð vörn gegn hemlaryki
- Auðveldar þrif á felgum
Innra rými
Lakkið heldur gjáa sínum lengur
Toyota ProTect lakkvörnin dregur úr rispumyndun og viðheldur upprunalegum lit og gljáa bílalakksins. Auk þess sem auðveldara verður að þrífa bílinn að utan. Toyota ábyrgist að upphaflegur gljái lakksins endist í allt að 5 ár miðað við eðlilegt viðhald og þrif á yfirbyggingu bílsins.
Algengar spurningar
Já, ProTect þolir að fara í gegnum allar hefðbundnar bílaþvottastöðvar.
Já, ProTect þolir vel hreinsiefni og vaxbón en ekki mössun.
ProTect þolir allar góðar bílasápur.
Toyota ProTect er fyrst og fremst öflug vörn fyrir yfirborð og innra byrði ökutækisins. ProTect kemur ekki í veg fyrir rispur eða dældir en lakkið þolir betur að lenda í slíkum barningi. Eins er vert að hafa í huga að það er erfiðara að viðhalda sumum litum en öðrum.
Hvað þarf að varast með ProTect?
- Gætið þess að þurrka af ef þvegið er með heitu vatni því að annars geta myndast blettir.
- ProTect kemur ekki í veg fyrir grjótbarning á vegum úti.
- ProTect fer af við mössun.
- ProTect getur rispast en hlífir lakki.
- Trjásafi og fugladrit getur skemmt lakkvörnina og þarf því að hreinsa af bílnum sem fyrst.