Kostir AdBlue™
- AdBlueTM er dísilútblástursvökvi sem dregur úr Nitrogen Oxide (NOx) útblæstri í dísil vélum.
- Skaðlaus vökvi sem er einfaldur í notkun
- Ekki viðbót við eldsneyti heldur er sér tankur fyrir vökvan.
- Verndar umhverfið með því að draga úr útblæstri á skaðlegum efnum (Nox)