3 ÁRA ÞJÓNUSTA

FYLGIR ÖLLUM NÝJUM BÍLUM

Frá og með 1. janúar 2021 fylgir 3 ára þjónusta öllum nýjum bílum sem Toyota á Íslandi flytur inn. Það felur í sér smurþjónustur eftir 7.500 km (*10.000 km), 22.500 km (*30.000 km) og 37.500 km (*50.000 km) akstur sem og þjónustuskoðanir eftir 15.000 km (*20.000 km), 30.000 km (*40.000 km) og 45.000 km (*60.000 km) akstur. Full þjónusta fylgir því bílunum fyrstu 45.000 km (*60.000 km) eða í 3 ár eftir því hvort á undan kemur.

*fyrir Proace, Proace Verso, Proace City og Proace City Verso.

TOYOTA AYGO X

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél. 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa 
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef það þarf að skipta henni út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél. 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innfaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfið (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með hemla, kúplings- og stýrisvökva. 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél. 
  • Skipta um bremsuvökva.
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innfaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfið (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með hemla, kúplings- og stýrisvökva. 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél. 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innfaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

TOYOTA YARIS og YARIS CROSS

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingar og fara yfir áhöld 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva 
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

TOYOTA COROLLA

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingar og fara yfir áhöld 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

TOYOTA C-HR

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfið (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva 
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfið (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

TOYOTA PRIUS

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingar og fara yfir áhöld 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

TOYOTA bZ4X

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Athugað með öxulhosur og fjöðrunarbúnað
  • Athugað með gólfmottur - Festing og frágang
  • Ástand á frjókorna- og loftsíu metið (ekki innifalið ef þarf að skipta út)
  • Athugað með bremsur og endingartími metinn í km
  • Athugað með stýrisbúnað - Stýrisendar, spindlar og hjólalegur
  • Athugað með drifrás, hjöruliði og tengingar
  • Athugað með rykhlífar fyrir bremsubúnað
  • Athugað með herslu á boltum í grindar- og hjólabitum
  • Hjólbarðar yfirfarnir - Loftþrýstingur og varadekksbúnaður
  • Athugað með virkni flautu, allra ljósa, rúðuþurrkublaða og bætt á rúðuvökva
  • Öryggisbúnaður ökutækis yfirfarinn - Loftpúðar og belti
  • Athugað með virkni loftkælingu - magn á kerfi
  • Athugað með geymasambönd á rafgeymum
  • Læsingar smurðar - Lamir og strekkjara
  • Aðalljós stillt sé þess þörf
  • Meta ástand ryðvarnar
  • Fært í þjónustubók og settur þjónustumiði í framrúðu

  • Athugað með gólfmottur - Festingar og frágang
  • Athugað með geymasambönd á rafgeymum
  • Athugað með frostlög fyrir miðstöð
  • Athugað með frostlög fyrir Inverter
  • Bremsur hreinsaðar að framan og færslur smurðar
  • Bremsur hreinsaðar að aftan - Færslur og handbremsa smurðar
  • Bremsukerfi að framan athugað - Rör, slöngur, bremsudiskar og ending metin
  • Bremsukerfi að aftan athugað - Rör, slöngur, bremsuklossar og ending metin
  • Skipt um bremsuvökva
  • Athugað með stöðu bremsuhemils
  • Athugað með stýrisbúnað - Stýrisendar, spindlar og hjólalegur
  • Athugað með drifrás, hjöruliði og tengingar
  • Athugað með rykhlífar fyrir bremsubúnað
  • Athugað með öxulhosur og fjöðrunarbúnað
  • Athugað með herslu á boltum í grindar- og hjólabitum
  • Hjólbarðar yfirfarnir - Loftþrýstingur og varadekksbúnaður
  • Athugað með virkni flautu, allra ljósa, rúðuþurrkublaða og bætt á rúðuvökva
  • Ástand á frjókornasíu metið (ekki innifalið ef þarf að skipta út)
  • Öryggisbúnaður ökutækis yfirfarinn - myndavélar, radar og hjálparaksturbúnaður
  • Athugað með virkni loftkælingu - magn á kerfi
  • Læsingar smurðar - Lamir og strekkjarar
  • Aðalljós stillt sé þess þörf
  • Meta ástand ryðvarnar á yfirbyggingu og undivagni
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
  • Fært í þjónustubók og settur þjónustumiði í framrúðu

TOYOTA RAV4 / RAV4 PLUG IN HYBRID

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Álagsmæla rafgeymi
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í % 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplingar- og stýrisvökva 
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (síur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í % 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (perur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplingar- og stýrisvökva
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (síur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í % 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (perur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

TOYOTA HIGHLANDER

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Álagsmæla rafgeymi
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í % 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplingar- og stýrisvökva 
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (síur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í % 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (perur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplingar- og stýrisvökva
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (síur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í % 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (perur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

TOYOTA LAND CRUISER 150 / 250

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
  • Smyrja í koppa
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana)
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue vökva, díselútblástursvökva
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær)
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu)
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
  • Meta ástand á frjókorna- og loftsíu (síur ekki innifaldar ef þarf að skipta þeim út)
  • Skoða útblásturskerfi
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef það þarf að skipta út)
  • Stilla aðalljós ef þarf
  • Prófa flautu
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef þarf að skipta þeim út)
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue, díselútblástursvökva
  • Meta ástand ryðvarnar
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna
  • Öryggisbúnaður ökutækis yfirfarinn - myndavélar, radar og hjálparakstursbúnaður
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Reynsluakstur

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um bremsuvökva* (eingöngu í 30.000 km skoðun)
  • Skipta um olíu á fram- og afturdrifi* (eingöngu í 30.000 km skoðun)
  • Skipta um olíu á millikassa** (eingöngu í 45.000 km skoðun)
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Yfirfara bremsurör og -slöngur
  • Meta ástand á frjókorna- og loftsíu (síur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Smyrja í smurkoppa á drifskafti og athuga herslu á boltum
  • Fara yfir allar perur (perur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue vökva, díselútblástursvökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu
  • Öryggisbúnaður ökutækis yfirfarinn - myndavélar, radar og hjálparakstursbúnaður

TOYOTA HILUX

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef skipta þarf um hana)
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue vökva
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í %
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-blue vökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingar og fara yfir áhöld 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um bremsuvökva
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Yfirfara bremsurör og -slöngur
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Smyrja í smurkoppa á drifskafti og athuga herslu á boltum
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue vökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um olíu á millikassa
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
  • Skipta um hráolíusíu (*Ath ekki í Proace City)
  • Yfirfara bremsurör og -slöngur
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Smyrja í smurkoppa á drifskafti og athuga herslu á boltum
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue vökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

TOYOTA PROACE - ALLAR GERÐIR

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Smyrja í koppa 
  • Meta ástand loftsíu (loftsía ekki innifalin ef það þarf að skipta henni út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Athuga með gólfmottur (göt – festingar – motta ofan á mottu) 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innfaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfið (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Stilla kúplingu 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva 
  • Skipta um bremsuvökva 
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél 
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km 
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Fara yfir allar perur (ekki innfaldar ef það þarf að skipta út) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Kanna með rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef það þarf að skipta þeim út) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðusprautu 
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðuna
  • Skipta um kerti (*Eingöngu í Proace City)

  • Lesa bilanakóða og vélargang 
  • Skoða kælikerfi (tengingar/slöngur/frostþol) 
  • Skoða hjólalegur og stýrisbúnað 
  • Skoða öxulhosur og fjöðrunarbúnað 
  • Athuga með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu 
  • Athuga með kúplings- og stýrisvökva (ef á við)
  • Skipta um olíu á millikassa
  • Skipta um olíusíu og smurolíu á vél
  • Skipta um hráolíusíu (*Ath ekki í Proace City)
  • Yfirfara bremsurör og -slöngur
  • Meta ástand á frjókornasíu og loftsíu (ekki innifaldar ef skipta þarf um síur) 
  • Skoða útblásturskerfi 
  • Álagsmæla rafgeymi 
  • Skoða bremsur og meta endingartíma í km
  • Skoða hjólbarða, mæla loftþrýsting og meta slit 
  • Smyrja læsingar, lamir og strekkjara 
  • Smyrja í smurkoppa á drifskafti og athuga herslu á boltum
  • Fara yfir allar perur (ekki innifaldar ef skipta þarf um perur) 
  • Stilla aðalljós ef þarf 
  • Prófa flautu 
  • Athuga rúðuþurrkur (þurrkur ekki innifaldar ef skipta þarf um þær) 
  • Fylla á forðabúr fyrir rúðuvökva 
  • Fylla á forðabúr fyrir Ad-Blue vökva
  • Meta ástand ryðvarnar 
  • Skoða varadekk, festingu og fara yfir áhöld 
  • Ryðskoðun á yfirbyggingu og undirvagni 
  • Reynsluakstur
  • Kanna herslu á boltum og róm á undirvagni og yfirbyggingu
  • Athuga eldsneytisrör og -tank
  • Færa í þjónustubók og setja þjónustumiða í framrúðu

TOYOTA PROACE ELECTRIC  - ALLAR GERÐIR

Hér að neðan ber að líta hvað innifalið er í hverri þjónustu fyrir sig.

  • Athugað með öxulhosur og fjöðrunarbúnað
  • Athugað með gólfmottur - Festing og frágang
  • Ástand á frjókorna- og loftsíu metið (ekki innifalið ef þarf að skipta út)
  • Athugað með bremsur og endingartími metinn í km
  • Athugað með stýrisbúnað - Stýrisendar, spindlar og hjólalegur
  • Athugað með drifrás, hjöruliði og tengingar
  • Athugað með rykhlífar fyrir bremsubúnað
  • Athugað með herslu á boltum í grindar- og hjólabitum
  • Hjólbarðar yfirfarnir - Loftþrýstingur og varadekksbúnaður
  • Athugað með virkni flautu, allra ljósa, rúðuþurrkublaða og bætt á rúðuvökva
  • Öryggisbúnaður ökutækis yfirfarinn - Loftpúðar og belti
  • Athugað með virkni loftkælingu - magn á kerfi
  • Athugað með geymasambönd á rafgeymum
  • Læsingar smurðar - Lamir og strekkjara
  • Aðalljós stillt sé þess þörf
  • Meta ástand ryðvarnar
  • Fært í þjónustubók og settur þjónustumiði í framrúðu

  • Athugað með gólfmottur - Festingar og frágang
  • Athugað með geymasambönd á rafgeymum
  • Athugað með frostlög fyrir miðstöð
  • Athugað með frostlög fyrir Inverter
  • Bremsur hreinsaðar að framan og færslur smurðar
  • Bremsur hreinsaðar að aftan - Færslur og handbremsa smurðar
  • Bremsukerfi að framan athugað - Rör, slöngur, bremsudiskar og ending metin
  • Bremsukerfi að aftan athugað - Rör, slöngur, bremsuklossar og ending metin
  • Skipt um bremsuvökva
  • Athugað með stöðu bremsuhemils
  • Athugað með stýrisbúnað - Stýrisendar, spindlar og hjólalegur
  • Athugað með drifrás, hjöruliði og tengingar
  • Athugað með rykhlífar fyrir bremsubúnað
  • Athugað með öxulhosur og fjöðrunarbúnað
  • Athugað með herslu á boltum í grindar- og hjólabitum
  • Hjólbarðar yfirfarnir - Loftþrýstingur og varadekksbúnaður
  • Athugað með virkni flautu, allra ljósa, rúðuþurrkublaða og bætt á rúðuvökva
  • Ástand á frjókornasíu metið (ekki innifalið ef þarf að skipta út)
  • Öryggisbúnaður ökutækis yfirfarinn - myndavélar, radar og hjálparaksturbúnaður
  • Athugað með virkni loftkælingu - magn á kerfi
  • Læsingar smurðar - Lamir og strekkjarar
  • Aðalljós stillt sé þess þörf
  • Meta ástand ryðvarnar á yfirbyggingu og undivagni
  • Athugað með olíu á drifi og gírkassa/skiptingu
  • Fært í þjónustubók og settur þjónustumiði í framrúðu

Alla þjónustu verður að nýta innan þriggja ára frá skráningardegi bílsins. Sé þjónustan ekki nýtt innan tilskilins tíma fellur skuldbinding þjónustuaðilans um endurgjaldslausa þjónustu niður að þremur árum liðnum. Hægt er að sækja þjónustu hjá öllum viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota á Íslandi.