Öryggi, alltaf, allstaðar
Upplifðu öryggi og fulla einbeitingu um alla borg. Aygo X er búinn Toyota Safety Sense* öryggisbúnaði til að tryggja öryggi þitt í akstrinum. Toyota þú ert í öruggum höndum í Aygo X, hvort sem er á þjóðveginum,
í þéttbýlinu eða á bílastæðinu.
* Staðalbúnaður í öllum útfærslum.