Aygo X X-Envy

Borgarbíll

Aygo X - X-Envy - Borgarbíll
Verð frá
4.350.000 kr.
  • Hiti í hliðarspeglum
  • Regnskynjari
  • Bakkmyndavél
4.9 l/100 km
110 g/km
72 Din hö

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/compare-v2/is/is

  • Dyrafjöldi
    5
  • Breidd (mm)
    1740 mm
  • Hjólhaf (mm)
    2430 mm
  • Lengd (mm)
    3700 mm
  • Hjólabil - framan (mm)
    1540 mm
  • Hæð (mm)
    1525 mm
  • Hjólabil - aftan (mm)
    1520 mm
  • Sporvídd að framan (mm)
    730 mm
  • Sporvídd að aftan (mm)
    540 mm
  • Farangursrými upp að farangurshlíf
    182 lítrar
  • 5 sæti uppi: upp að sætisstöðu (lítrar)
    182 lítrar
  • 5 sæti uppi: upp að þaki (lítrar)
    206 lítrar
  • 2 sæti uppi: upp að sætisstöðu (lítrar)
    539 lítrar
  • 2 sæti uppi: upp að þaki (lítrar)
    773 lítrar
  • VDA farangursými: aftursæti uppi (m³)
    182 lítrar
  • Farangursrými: 5 sæti uppi - lengd (mm)
    512 mm
  • Farangursrými: 2 sæti uppi - lengd (mm)
    1182 mm
  • Farangursrými: hámarks breidd (mm)
    1190 mm
  • Farmrými (m³)
    0.182 m³
  • VDA farangursrými: aftursæti uppi (lítrar)
    182 lítrar
  • Minnsta hæð yfir jörðu (mm)
    146 mm

  • Blandaður akstur WLTP (l/100km)
    4.9 l/100 km
  • CO2 blandaður akstur WLTP (g/km)
    110 g/km
  • Köfnunarefnisoxíð, NOx
    0.0167 g/km
  • Eldsneytistankur stærð (l)
    35 l
  • Hljóð frá bíl (í akstri)
    67.0 dB(A)
  • Ráðlagður flokkur eldsneytis
    95 or more (octane)
  • Fjöldi strokka
    3 cylinder, in line
  • Ventlakerfi
    DOHC four-valve direct compression (with VVT)
  • Innspýtingarkerfi
    Direct multipoint injection
  • Slagrými (cc)
    998 ccm
  • Hámarksafl (DIN hö/snm)
    72
  • Hámarks afköst (DIN hö)
    72 Din hö
  • Hámarksafköst (kW/snm)
    53/6000 kW@snm
  • Hármarkstog (Nm/snm)
    93/4400- Nm@snm
  • Þjöppunarhlutfall
    11.8:1
  • Drif
    Fwd
  • Tegund skiptingar
    Manual
  • 4 gíra
    1.027
  • 5 gíra
    0.850
  • Gírhlutfall
    4.294
  • Hámarkshraði (km/klst)
    158 km/klst
  • Hröðun 0-100 km/klst
    14.9 sekúndur
  • Viðnámsstuðull
    0.32
  • Fjöðrun að framan
    Macpherson strut
  • Fjöðrun að aftan
    Torsion beam
  • Bremsur framan
    Ventilated disc 1-cylinder
  • Bremsur aftan
    Drum
  • Heildarþyngd - framan (kg)
    815 kg
  • Heildar þyngd - aftan (kg)
    745 kg
  • Heildarþyngd - alls (kg)
    1360 kg
  • Eigin þyngd (kg)
    955-995 kg
  • Dráttargeta með hemlun
    0 kg
  • Dráttargeta án hemla
    0 kg
  • Innri lengd (mm)
    1700 mm
  • Innri breidd (mm)
    1420 mm
  • Sætafjöldi
    4 sæti
  • Innri hæð (mm)
    1205 mm
  • Lágmarks beygjuradíus (m)
    4.7 m

Innanrými
  • Rofi til að gera loftpúða fyrir farþega í framsæti óvirkan
  • SRS-loftpúðakerfi – sex loftpúðar
  • Höfuðpúðar á aftursætum (2)
  • ISOFIX-festingar fyrir barnabílstóla
  • Áminning fyrir öryggisbelti í framsætum
  • Áminning fyrir öryggisbelti í aftursætum
Kanna
  • ABS-hemlakerfi með rafstýrðri EBD-hemlajöfnun
  • Nauðhemlunarljós
  • Hástætt hemlaljós (LED)
  • Viðvörun fyrir ökumann
  • eCall-neyðarsímtalakerfi
  • Sjálfvirkt háljósakerfi
  • Akreinastýring
  • Bílastæðisskynjarar að framan
  • Bílastæðisskynjarar að aftan
  • Bakkmyndavél
  • Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
  • Umferðarskiltaaðstoð
  • Stillanlegur hraðatakmarkari
  • HAC-kerfi
  • Spólvörn
  • Viðvörunarkerfi fyrir loftþrýsting í hjólbörðum
  • Hraðastillir
  • Árekstrarviðvörunarkerfi
Kanna
  • Svartar litlar felgumiðjur
  • Varadekk til bráðabirgða
  • Dekkjaviðgerðasett
Innanrými
  • Stop & Start-kerfi
Innanrými
  • Glasahaldari í aftursæti
  • Vasar í afturhurðum
  • Hanskahólf með einu rými
Innanrými
  • Loftsía
  • Frjókornasía
  • Þráðlaust hleðslutæki fyrir farsíma
  • Barnalæsing
  • Viðvörun sem minnir á lykla
  • Samlæsing hurða
  • Ökumannssæti með hæðarstillingu
  • TFT-upplýsingaskjár í lit
  • 4,2" upplýsingaskjár
  • Stafrænn snúningshraðamælir
  • Handstilltur baksýnisspegill fyrir dag/nótt
  • Ljós í farangursgeymslu
  • Ljós í miðrými (með perum)
  • Fastar hjálparlínur á skjá bakkmyndavélar
  • Skjár fyrir bakkmyndavél á hljómtækjaskjá
  • 50:50 skipting á sætum í annarri sætaröð
  • Rafdrifið aflstýri
  • Stýri sem halla má handvirkt
  • Spegill á sólskyggni ökumanns
  • Spegill á sólskyggni farþegamegin
  • Rofi fyrir stillanlegan hraðatakmarkara á stýri
  • Rofar fyrir hljómtæki á stýri
  • Rofi til að kveikja/slökkva á sjálfvirku háljósakerfi
  • Rofi fyrir LDA-akreinaskynjara á stýri
  • Rofi fyrir hraðatakmarkara á stýri
  • Símarofi á stýri
  • Raddstýringarrofi á stýri
  • Afturrúðuhitari
  • Tímastilling á rúðuþurrkum
  • Afísing á framrúðu
  • Rafdrifnar rúður að framan
  • 12 V innstunga að framan
  • Sjálfvirk loftkæling
  • Hraðamælir með vísi
  • Framsæti – upphituð sæti
Innanrými
  • Stafrænt DAB-útvarp
  • Handfrjáls Bluetooth®-búnaður
  • 4 hátalarar
  • Fyrsta flokks JBL-hljóðkerfi
  • USB-tengi
Kanna
  • Fjarstýrðar hurðalæsingar
  • Lyklalaus opnun og ræsing
  • Rafdrifnir hliðarspeglar
  • Hiti í hliðarspeglum
  • Birtuskynjari
  • Slökkt sjálfkrafa á aðalljósum
  • Áminning um að slökkva á aðalljósum
  • Regnskynjari
  • Venjulegt þak
Kanna
  • Stutt loftnet
  • Samlitur framstuðari
  • Samlitir hurðarhúnar
  • Gljásvart efra framgrill
  • Gljásvört umgjörð um þokuljós að framan
  • LED-framljósastýring
  • Svartir listar á brettaköntum
Innanrými
  • Krómaðir hurðarhúnar að innanverðu
  • Gljásvört innfelling á stýri
  • Leðurklætt þriggja arma stýri
  • Króm umgjörð á loftkælingarhnapp

AX - X-Envy - Borgarbíll
  • 2430
  • 3700
  • 1540
  • 1740
  • 1520
  • 1740
  • 1525

  • AX - X-Envy - Borgarbíll
  • AX - X-Envy - Borgarbíll
  • AX - X-Envy - Borgarbíll

Staðalbúnaður

Hanna

Kynntu þér staðalbúnað sem er í boði fyrir þinn Toyota bíl

Varadekk til bráðabirgða 0
Varadekk til bráðabirgða
Dekkjaviðgerðasett 0
Dekkjaviðgerðasett
Svartar litlar felgumiðjur

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-standard/is/is?modelId=37d0214b-a347-4e4c-864f-d14df8086d90&carId=68b12fa5-3e9e-411e-8145-06f5bf4fd624&carColourId=626df60c-c697-4631-9494-2646b7a5ce29

POST https://dxp-webcarconfig.toyota-europe.com/v1/equipment-optional/is/is?modelId=37d0214b-a347-4e4c-864f-d14df8086d90&carId=68b12fa5-3e9e-411e-8145-06f5bf4fd624&carColourId=626df60c-c697-4631-9494-2646b7a5ce29

Öryggisbúnaður

Öryggi, alltaf, allstaðar

Upplifðu öryggi og fulla einbeitingu um alla borg. Aygo X er búinn Toyota Safety Sense* öryggisbúnaði til að tryggja öryggi þitt í akstrinum. Toyota þú ert í öruggum höndum í Aygo X, hvort sem er á þjóðveginum,
í þéttbýlinu eða á bílastæðinu.

* Staðalbúnaður í öllum útfærslum.  

Tækni

Í fullkomnum samhljómi við þig og þéttbýlið

Aygo X er meira en bara borgarbíll. Toyota Smart Connect tengir saman símann og bílinn, auk þess að bjóða upp á þráðlausa hleðslu þegar á þarf að halda. Stór 9" snertiskjár í háskerpu birtir þær upplýsingar sem þú þarft á að halda til að komast hjá umferðarteppum og töfum vegna umferðaróhappa á meðan snjallt bílastæðakerfi auðveldar þér að leggja. Notaðu MyToyota appið til að fjarstýra hitastigi farþegarymis og opna og læra hurðum.

Tónaflóð við aksturinn

Fjórir JBL-hátalarar, 300 W magnari og öflugur bassahátalari, sérstilltir fyrir innanrými Aygo X, bjóða upp á fullkomið undirspil við aksturinn og gera hann enn betri með tærum og margslungnum hljómi.

Auðvelt að leggja í stæði

Það er auðvelt að leggja Aygo X hvar sem er í borginni með hjálp bakkmyndavélarinnar og hugvitasmlegra skynjara.