Skip to Main Content (Press Enter)
Verð frá (m. vsk)
10.090.000 kr.
WLTP
Blandaður akstur l/100km
9.2 l/100 km
CO2 blandaður akstur g/km
241 g/km
Hámarks afköst (DIN hö)
204 Din hö

Áreiðanleg Hybrid 48V tækni

Toyota Hilux er rómaður fyrir hörku og áreiðanleika og fæst nú með mild hybrid 48V vél. Vélin er hljóðlátari og með betri nýtingu sem býður upp á áreynslulegt viðbragð þegar þú þarft á því að halda.

Hilux GR SPORT II

 

Hilux GR SPORT II er innblásinn af Rallýafköstum sem sæma sér einnig á götunni. Bílinn hefur fengið uppfærslu sem bætir aksturseiginleika og býður upp á 3500 kg dráttargetu.

 

 

 

 

 

 

 

Frábær hönnun fyrir allar aðstæður

Innblásinn af arfleið Hilux sem er margbakaður Dakarsigurvegari, GR Sport II er frábær og öflug útfærsla af hinum margrómaða Hilux. Hargerður undirvagn, 17" svartar álfelgur og tilkomumikið svart grill með netmynstri sem vekur eftirtekt.

Sterkbyggður, endingargóður og áræðanlegur

Hilux er prófaður í öfgafullum aðstæðum sem tryggja goðsagnarkennda endingu og áræðanleika. Með sterkri grind, 310mm veghæð og 700 mm vaðdýpt sem kemur þér þangað sem þig langar.

3.5 tonna dráttargeta: Taktu allt með

Fábær akstursaðstoð í Hilux. Hill start Assist Control (HAC kerfi) og Active Terrain Control (A-TRC) tryggja mjúkar ferðir, á meðan hin mikla farm- og dráttargeta Hilux þýðir að þú þarft aldrei að skilja neitt eftir. Hilux er klár í hvað sem er.

Útfærslur

Velja útfærslu

6 Valmöguleikar

Engin niðurstaða

  • Hilux - LX - Double Cab

    Hilux LX

    Double Cab
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
    • +
      Bakkmyndavél
    • +
      TFT-upplýsingaskjár í lit

    Veldu vél


    Frá

    10.190.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      10.1 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      265 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      150 Din hö

    Frá

    10.090.000 kr.

    Sex gíra beinskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.7 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      253 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö
  • Hilux - GX - Double Cab

    Hilux GX

    Double Cab
    • +
      Krómumgjörð um efra framgrill
    • +
      Afturljósasamstæða (LED)
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks

    Veldu vél


    Frá

    11.190.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.8 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      258 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      150 Din hö

    Frá

    11.790.000 kr.

    Sex gíra beinskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.4 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      247 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö

    Frá

    12.490.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      10 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      262 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö
  • Hilux - GX - Extra Cab

    Hilux GX

    Extra Cab
    • +
      Krómumgjörð um efra framgrill
    • +
      Afturljósasamstæða (LED)
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks

    Veldu vél


    Frá

    11.890.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.6 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      252 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      150 Din hö

    Frá

    11.190.000 kr.

    Sex gíra beinskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.2 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      241 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö

    Frá

    11.890.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.9 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      260 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö
  • Hilux - VX - Double Cab

    Hilux VX

    Double Cab
    • +
      Krómumgjörð um efra framgrill
    • +
      Afturljósasamstæða (LED)
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks

    Veldu vél


    Frá

    12.190.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      9.9 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      260 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      150 Din hö

    Frá

    13.690.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      10.1 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      264 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö
  • Hilux - Invincible - Double Cab

    Hilux Invincible

    Double Cab
    • +
      Afturljósasamstæða (LED)
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
    • +
      Bakkmyndavél

    Veldu vél


    Frá

    12.890.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      10 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      261 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      150 Din hö

    Frá

    14.090.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      10.1 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      265 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö
  • Hilux - GR SPORT - Double Cab

    Hilux GR SPORT

    Double Cab
    • +
      Afturljósasamstæða (LED)
    • +
      Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks
    • +
      Bakkmyndavél

    Veldu vél


    Frá

    14.290.000 kr.

    sex gíra sjálfskipting (4WD) | 4WD
    • Blandaður akstur l/100km
      10.7 l/100 km
    • CO2 blandaður akstur g/km
      280 g/km
    • Hámarks afköst (DIN hö)
      204 Din hö

Sterkbyggður að utan, þægilegur að innan

Hilux er sterkbyggður að utan og kemur þér á leiðarenda jafnvel á torfærustu vegum. Að innan býður Hilux upp á þægindi og tækni sem auðveldar þér lífið. Með þægindum og áræðanleika sér Hilux um þig svo þú getir sinnt því sem þarf.

Hugvitsamleg akstursaðstoð

Umferðin er oft hröð og annasamt akstursumhverfi nútímans fyrirgefur ekki augnabliks athyglisbrest. Úrval af snjöllum aðstoðaraksturskerfum Toyota passar uppá þig og vinnur að því að koma í veg fyrir árekstra og halda þér og öðrum vegfarendum öruggari í umferðinni.
  • Árekstrarviðvörunarkerfi með greiningu gangandi vegfarenda (PCS)

    Árekstrarviðvörunarkerfið getur greint hættu á árekstrum og aðstoðað þig við að forðast árekstra við aðra bíla, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og mótorhjól. Það varar ökumann við með hljóðmerkjum, sjónrænum viðvörunum og hemlunaraðstoð til að forðast eða draga úr höggi við árekstur.

  • Þetta kerfi heldur þér í tiltekinni fyrirframstilltri lágmarksfjarlægð frá næsta bíl fyrir framan. Þegar of stutt er í næsta bíl dregur kerfið úr hraðanum og beitir loks hemlunum og kveikir hemlaljósin.

  • Með aðstoð myndavéla sem greina veginn framundan varar akreinavarinn ökumann með hljóð- og ljósmerkjum ef bílinn byrjar að stefna út af akreininni. Stýrisaðstoðin beygir bílnum mjúklega aftur inn á miðju vegar.

  • Stöðugleikastýring eftirvagns dregur úr sveigju eftirvagns í vindi, á ójöfnum vegum eða í beygjum. Stöðugleikastýringin greinir velting, hröðun og stýringu og notast við afhröðunarstýringu og veltingsstjórnun til að draga úr veltingi.

  • Eykur öryggi og auðveldar þér að leggja bílnum. Kerfið blandar saman myndum úr fjórum myndavélum og býr nánast til 360° þrívíddarsýn af umhverfi bílsins.

  • DAC kerfið aðstoðar þig við að keyra niður torfærar brekkur. Kerfið hemlar mjúklega þegar þú keyrir niður torfærar brekkur til að viðhalda stöðugum og viðráðanlegum hraða sem tryggir að þú komist örugglega niður.

  • ECall miðar að því að stytta viðbragðstíma hjá þeim sem sinna neyðaraðstoð og þar með al­var­leg­um slys­um á veg­um úti. Í gróf­um drátt­um virk­ar eCall þannig að þegar árekstr­ar­skynj­ar­ar bíla eru virkjaðir er tal­sam­band við Neyðarlín­una opnað þegar í stað. Þá fer í gang það sem kallað er Mini­m­um Set of Data eða MSD og það er sent Neyðarlín­unni sem texta­skila­boð. Í þeim skila­boðum eru upp­lýs­ing­ar um staðsetn­ingu bif­reiðar, í hvaða stefnu og á hvaða hraða hún var þegar árekstr­ar­vörn­in fór í gang.

ÆTLAÐUR TIL AFREKA - MEÐ ÞÆGINDIN Í FYRIRRÚMI

Kannaðu hluta af þeim stílhreinu smáatriðum sem gera Hilux að þeim harðjaxli sem hann er.