Sterkbyggður að utan, þægilegur að innan
Hilux er sterkbyggður að utan og kemur þér á leiðarenda jafnvel á torfærustu vegum. Að innan býður Hilux upp á þægindi og tækni sem auðveldar þér lífið. Með þægindum og áræðanleika sér Hilux um þig svo þú getir sinnt því sem þarf.