Allar gerðir Toyota Proace hafa fengið glæsilega uppfærslu
Af því tilefni bjóða Toyota Professional - fyrirtækjalausnir þér að skoða og prófa nýja Proace í Toyota Kauptúni, laugardaginn 21. september kl. 12-16.
Frábær sýningarkjör á völdum Proace bílum og aukahlutapökkum. Samstarfsaðilar okkar mæta á staðinn með spennandi vöru- og verkfærakynningar. Auk þess forkynnum við nýjan Toyota Proace Max sem er sá stærsti hingað til.
Við hlökkum til að sjá þig!
Við hlökkum til að sjá þig!